Karlalandsliðið tilbúið fyrir EMTCQ 2025, 4 - 7 des.
- laufey2
- 17 minutes ago
- 1 min read
Karlalandslið okkar lagði af stað í morgun til Prag í Tékklandi til að taka þátt í undankeppni Evrópukeppninnar í liðakeppni 2025.
Í landsliðinu eru;
Davíð Bjarni Björnsson
Kristófer Darri Finnsson
Gústav Nilsson
Einar Óli Guðbjörnsson
Eggert Þór Eggertsson
Þjálfari liðsins er Atli Jóhannesson


Riðill 3 er spilaður í Prag en Ísland er í undanriðli 2 með Tékklandi og Austurríki.
Ísland keppir við Tékkland 4. des. kl. 14:00
og við Austurríki 5. des. kl. 14:00.






