Íslandsmeistarar í 2. deild 2025
- annamargret5
- Apr 26
- 1 min read

Í einliðaleik kvenna sigraði Sunna Karen Ingvarsdóttir Afturelding og í öðru sæti varð Angela Líf Kuforiji BH

Í einliðaleik karla sigraði Helgi Valur Pálsson BH og í öðru sæti varð Sebastían Amor Óskarsson TBS.

Í tvíliðaleik karla sigruðu Hákon Kemp og Lúðvík Kemp BH og í öðru sæti urðu Birkir Darri Nökkvason og Þorleifur Fúsi Guðmundsson BH.

Í tvíliðaleik kvenna sigruðu Erla Rós Heiðarsdóttir og Katrín Stefánsdóttir BH og í öðru sæti urðu Inga María Ottósdóttir og Sunna Karen Ingvarsdóttir Afturelding.

Í tvenndarleik sigruðu Þórhallur Einisson og Hrund Guðmundsdóttir Hamar og í öðru sæti urðu Erik Valur Kjartansson og Elín Ósk Traustadóttir BH.
Við óskum þeim öllum til hamingju með frábæran árangur!
Комментарии