Anna Margrét lætur af störfum sem íþróttastjóri Badmintonsambands Íslands
- annamargret5
- 2 days ago
- 1 min read

Anna Margrét Guðmundsdóttir, íþróttastjóri Badmintonsambands Íslands, hefur ákveðið að láta af störfum. Anna Margrét hóf störf í febrúar 2022 og lýkur störfum núna í maí 2025 (Ársleyfi vegna fæðingarorlofs 2023–2024).
Kristján Daníelsson mun taka við hennar boltum fyrst um sinn.
Badmintonsambandið þakkar Önnu Margréti innilega fyrir gott og farsælt starf í þágu sambandsins.
Stjórn Badmintonsambands Íslands
Comments