top of page
Search

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

  • annamargret5
  • Apr 10
  • 1 min read


Landsliðsþjálfarar hafa valið Iðunni Jakobsdóttur TBR og Óðinn Magnússon TBR til að vera fulltrúar Íslands á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) sem fram fer í Skopje í N- Makedóníu 19.-27. júlí 2025.

 



  • EYOF er íþróttahátíð fyrir Evrópsk ungmenni á aldrinum 14-18 ára. Leikarnir hafa verið haldnir frá 1991

  • Vetrarleikar hafa verið haldnir frá 1993

  • Leikarnir eru haldnir á tveggja ára fresti, á oddatöluári

  • Sama ár fara bæði fram vetrar- og sumarleikar

  • „Fair Play“ eða háttvísi er eitt af megin einkunnarorðum hátíðarinnar. Mikið er lagt upp úr því að þetta sé skemmtun og að þátttakendur kynnist ungu fólki frá öðrum löndum Evrópu. Ekki er lagt upp með að áherslan sé sú sama og á Ólympíuleikum þeirra fullorðnu eða á heimsmeistarakeppnum.


Nánar um leikana hér: https://www.eyof.org/





 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page