Search
  • bsí

Valið í Sumarskóla Evrópu


Landsliðsþjálfararnir Tinna Helgadóttir og Atli Jóhannesson hafa valið hópinn sem fer í Sumarskóla Badminton Europe.

Skólinn er árlegt verkefni á vegum Badminton Europe og fer að þessu sinni fram í Podcetrtek í Slóveníu dagana 7. - 14. júlí næstkomandi. Þetta er í 37. skipti sem skólinn er haldinn.

Hópinn skipa :

Anna Alexandra Petersen TBR Karolina Prus BH Katrín Vala Einarsdóttir BH Sigurður Patrik Fjalarsson TBR Stefán Árni Arnarsson TBR Tómas Sigurðsson TBR

Þjálfaranámskeið er haldið á sama tíma á vegum BE. Pontus Rydström, þjálfari ÍA fer sem fararstjóri íslenska hópsins og er einnig þátttakandi á þjálfaranámskeiðinu. 26 þjálfarar taka þátt í þjálfaranámskeiðinu og þeir koma frá 18 löndum.

Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um Sumarskóla Badminton Europe.


66 views0 comments

Recent Posts

See All

Áramótaannáll 2020

Við áramót er hefð að líta yfir árið sem er að líða og skoða helstu viðburði og afrek. Þetta ár hefur verið mjög frábrugðið öðrum árum með tilkomu Covid en mótahald auk æfinga hafa legið niðri stóran

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM