Search
  • bsí

U15 - U17 landsliðshópur til Danmerkur


U15 - U17 landsliðshópur sem Tinna Helgadóttir, Atli Jóhannesson og Jeppe Ludvigsen landsliðsþjálfarar völdu er á leið til Danmerkur til að taka þátt í Danish junior open 2019 sem fram fer í Farum dagana 31.maí - 2.júní.

Hópinn skipa :

Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR

Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

Anna Alexandra Petersen TBR

Karolina Prus TBR

Lilja Bu TBR

María Rún Ellertsdóttir ÍA

Gústav Nilsson TBR

Tómas Sigurðarson TBR

Stefán Árni Arnarson TBR

Sigurður Patrik Fjalarsson TBR

Gabríel Ingi Helgason BH

Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

Atli Jóhannesson aðstoðarlandsliðsþjálfari mun fara með hópnum.


221 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e