Evrópumeistaramót blandaðra liða - undankeppni
- annamargret5
- Jul 4, 2024
- 1 min read
Íslenska A-landsliðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumeistaramóts blandaðra liða í badminton og munu landsliðsþjálfarar velja hópinn í haust.
Dregið hefur verið í riðla og er Ísland í fjórða riðli ásamt Hollandi, Úkraínu og Tyrklandi.

Undankeppnin fer fram dagana 5.-8. desember 2024 en er staðsetning mótsins enn óljós.
Comments