top of page
Search

Dagur 1 - RSL ICELAND INTERNATIONAL

annamargret5

Margir flottir og spennandi leikir fóru fram í undankeppninni (qualification) á fyrsta degi RSL ICELAND INTERNATIONAL


Íslendingarnir stóðu sig vel og fengu mörg hörkuspennandi leiki.

Gústav komst í þriðju umferð qualification - varð undir í oddalotu á móti Domas Paksys frá Litháen
Gústav komst í þriðju umferð qualification - varð undir í oddalotu á móti Domas Paksys frá Litháen

Gerda komst í aðra umferð qualificaiton en tapaði naumlega í hörkuleik á móti Inger Pothuizen frá Hollandi
Gerda komst í aðra umferð qualificaiton en tapaði naumlega í hörkuleik á móti Inger Pothuizen frá Hollandi

Aðalkeppnin hefst í dag og eru 26 íslendingar skráðir til leiks í dag - öll velkomin að mæta og horfa á!



Streymi:

Völlur 1

Völlur 2

Völlur 3

Völlur 4


141 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page