top of page
Search

Dagur 2 - Níu Íslendingar áfram í 16 liða úrslit á RSL Iceland International

  • Writer: Margrét Nilsdóttir
    Margrét Nilsdóttir
  • 11 hours ago
  • 1 min read

Updated: 17 minutes ago

Frábær dagur að baki í TBR húsinu í dag. Margir hörkuspennandi leikir og eru níu Íslendingar komnir áfram í 16 liða úrslitin sem fara fram á morgun, laugardaginn 24. janúar. 


16 liða úrslitin hefjast á morgun kl. 9:00 og hvetjum við áhorfendur til að fjölmenna í TBR og hvetja okkar fólk áfram.


Áætlaður tími hjá íslenska hópnum:

9:30 - Kristófer og Drífa - Tvenndarleikur - Völlur 2

9:30 - Einar Óli og Lilja - Tvenndarleikur - Völlur 3

12:30 - Drífa og Sara Lindskov - Tvíliðaleikur - Völlur 1

12:30 - Davíð Bjarni og Kristófer - Tvíliðaleikur - Völlur 2

12:30 - Katla Sól og Hrafnhildur Edda - Tvíliðaleikur - Völlur 3

14:00 - Sólrún Anna og Una Hrund - Tvíliðaleikur - Völlur 1


8 liða úrslitin hefjast svo kl. 16:00 á morgun, laugardaginn 24. janúar.


Katla Sól og Hrafnhildur Edda
Katla Sól og Hrafnhildur Edda
Sólrún Anna og Una Hrund
Sólrún Anna og Una Hrund

 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page