top of page
Search
bsí

Domino's er nýr styrktaraðili Badmintonsambands Íslands



Samstarfssamningur Badmintonsambands Íslands og Domino‘s var undirritaður í síðustu viku en það voru þau Kjartan Ágúst Valsson framkv.stj Badmintonsambands Íslands og Berglind Jónsdóttir markaðsfulltrúi Domino‘s sem undirrituðu samninginn. Með samningnum mun unglingamótaröð sambandsins fá nafnið Domino‘s Tríó mótaröðin.

Badmintonsamband Íslands fagnar þessum samningi og vonar að samstarfið við Domino‘s verði langt og farsælt.


Með því að smella hér má finna mótaskrá fyrir núverandi tímabil og einnig tímabilið 2020/2021

67 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page