EINLIÐALEIKSMÓT TBR 2025, 5.sept.
- laufey2
- 20 hours ago
- 1 min read
Einliðaleiksmót TBR í badminton verður haldið í TBR-húsum föstudaginn 5 september n.k. Keppt verður í einliðaleik í Úrvalsdeild karla og kvenna.
Keppni hefst kl. 17:30
Mest 16 konur og karlar fá að keppa.
Farið verður eftir styrkleikalista BSÍ ef fleiri en 16 skrá sig.
Mótsstjórn getur samt veitt gestum erlendis frá forgang.
Beinn útsláttur.
Þátttökugjöld eru 4.500 kr.
Þátttöku skal tilkynna á exelformi BSÍ til TBR í síðasta lagi sunnudaginn 31. ágúst n.k.
Upplýsingar gefur Arna Karen Jóhannsdóttir
Íþróttastjóri TBR

Comments