Evrópumót U17 fer fram á Spáni
- bsí
- 1 hour ago
- 1 min read
Evrópumót 17 ára og yngri fer fram 29. nóvember til 07. desember á Lanzarote á Spáni. Badmintonsamband Ísland hefur valið 8 leikmenn til að taka þátt í þessu verkefni en Ísland tekur bæði þátt í liða-og einstaklingskeppni. Mótið er stórt að þessu sinni en yfir 37 þjóði.
Fyrir hönd Íslands taka þátt:
Iðunn Jakobsdóttir - TBR
Lilja Dórótea Theodórsdóttir - TBR
Brynjar Petersen - TBR
Erik Valur Kjartansson - BH
Grímur Eliasen - TBR
Lúðvík Kemp - BH
Óðinn Magnússon - TBR
Sebastían Amor Óskarsson - TBS
Gerda Voitechovskaja - Þjálfari
Dregið var í riðla í liðakeppni mótsins í gær 18. nóvember or spilar Ísland í 5. riðli mótsins með Úkraínu, Þýskalandi og Noregi. Einstaklingskeppni hefst svo eftir að liðakeppni lýkur. Þónokkrir fjölskyldumeðlimir fylgja hópnum og má búast við góðri stemmingu.

Badmintonsamband Íslands óskar þáttakendur til hamingju með þátttökun og óskar þeim alls hins besta.











Comments