top of page
Search

Leikmenn valdir í æfingabúðir North Atlantic Camp

  • annamargret5
  • May 7
  • 1 min read
Æfingabúðir NAC sumarið 2024 - haldið í Færeyjum.
Æfingabúðir NAC sumarið 2024 - haldið í Færeyjum.

Landsliðsþjálfarar hafa valið eftirfarandi hóp til að taka þátt í æfingabúðunum North Atlantic Camp (NAC) 2025.


  • Anna Bryndís Andrésdóttir UMFA

  • Eva Ström UMFA

  • Laufey Lára Haraldsdóttir BH

  • Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR

  • Rebekka Einarsdóttir HAMAR

  • Þórdís Edda Pálmadóttir - TBR


  • Ástþór Gauti Þorvaldsson - TBR

  • Emil Víkingur Friðriksson - TBR

  • Hákon Kemp - BH

  • Magnús Bjarki Lárusson - TBR

  • Rúnar Gauti Kristjánsson - BH

  • Úlfur Þórhallsson -HAMAR


NAC er samstarfsverkefni Íslands - Færeyja og Grænlands og skiptast löndin á að halda æfingabúðirnar.


Í ár verða þær haldnar á Íslandi - nánar tiltekið á Akranesi dagana 23.-29. júní.

Badmintonfélag Akraness sér um utanumhaldið og hefur fengið Pontus Rydström sem yfirþjálfara búðanna. Pontus er reyndur þjálfari og hefur klárað BWF level 3 þjálfarastigi. Hann starfar sem yfirþjálfari hjá Úrvalsliði Malmö og hefur verið þjálfari í nokkrum félögum þar með talið ÍA!

Hann hefur einnig unnið fyrir U19 ára landslið Indlands. Pontus hefur það að leiðarljósi að þróa sjálfstæða leikmenn og mun koma með þá nálgun í æfingabúðirnar á Akranesi.


 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page