Íslandsmeistarar í Úrvalsdeild 2025
- annamargret5
- 3 days ago
- 1 min read

Í einliðaleik kvenna sigraði Gerda Voitechovskaja BH og í öðru sæti varð Lilja Bu TBR.

Í einliðaleik karla sigraði Gústav Nilsson TBR og í öðru sæti varð Róbert Ingi Huldarsson BH.

Í tvíliðaleik karla sigruðu Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson TBR og í öðru sæti urðu Daníel Jóhannesson og Róbert Þór Henn TBR.

Í tvíliðaleik kvenna sigruðu Sigríður Árnadóttir og Arna Karen Jóhannsdóttir TBR og í öðru sæti urðu Drífa Harðardóttir ÍA og Snjólaug Jóhannsdóttir TBR.

Í tvenndarleik sigruðu Kristófer Darri Finnsson TBR og Drífa Harðardóttir ÍA og í öðru sæti urðu Davíð Bjarni Björnsson og Arna Karen Jóhannsdóttir TBR.
Við óskum þeim öllum til hamingju með frábæran árangur!
Opmerkingen