top of page
Search
  • laufey2

LOKAHÓF BSÍ, LAUGARDAGINN 29 APRÍL 2023

Glæsilegt Lokahóf Badmintonsambands Íslands verður haldið á laugardagskvöldinu 29 apríl 2023, eftir lokadag Meistaramóts Íslands 2023.

Lokahófið verður haldið á Bryggjunni Brugghús. Húsið opnar kl. 20.30, verðlaunaafhending, skemmtiatriði, lukkuhjól og léttar veitingar.


Skráning fer fram með því að millifæra miðaverðið, 5.900 kr. á reikning Badmintonsamband Íslands 513-26-4644 kt. 430169-4919 í síðasta lagi 26. apríl.

Mikilvægt er að senda kvittun á bsi@badminton.is með nafni eða nöfnum ef keyptir eru fleiri en einn miði.


Nánari upplýsingar veitir;

Arnór Tumi - arnortumi@me.com


Með von um góða mætingu


Stjórn BSÍ137 views0 comments

Comments


bottom of page