Reykjavíkurmeistaramót barna og unglinga 2025, 20 - 21. sept.
- laufey2
- 14 minutes ago
- 1 min read
Reykjarvíkurmeistaramót Barna og unglinga 2025
Verður haldið í TBR-húsinu 20-21. september n.k
Keppt í riðlum í í tveimur greinum tvíliðaleik og tvenndarleik
Laugardagur 20.sept tvíliðaleikur
Sunnudagur 21. sept tvenndarleikur
Mótið hefst l 10.00 báða dagana
Keppt í fimm flokkum:
U-11 Snótir / Snáðar
U-13 Tátur / Hnokkar
U- 15 Meyjar / Sveinar
U-17 Telpur / Drengir
U-19 Stúlkur / Piltar
Mótstjórn áskilur sér rétt til að sameina flokka og breyta tímasetningu.
Mótsgjöld:
2300 kr fyrir tvíliðaleik
2300 kr fyrir tvenndarleik
Vinsamlegast skilið skráningu á stöðluðu exel – skjali
Skráningu lýkur kl 18:00 mánudaginn 15.september n.k
Skráning sendist á netfangið unnur.einarsdottir@simnet.is
Gsm 8617598
Badmintonráð Reykjavíkur
