Sigurvegarar á RSL Iceland International 2026
- Margrét Nilsdóttir
- 2 days ago
- 1 min read
RSL Iceland International 2026 var haldið í TBR húsinu um helgina, 22. - 25. janúar, þar sem rúmlega 250 keppendur frá 40 löndum tóku þátt í mótinu.
Hér má finna myndir frá mótinu: https://www.flickr.com/gp/151929371@N05/t87dy2e4r0
Úrslit urðu eftirfarandi:
Tvenndarleikur
1. sæti - Caroline Racloz og Yann Orteu - Sviss
2. sæti - Julie Franconville og Nicolas Franconville - Sviss

Einliðaleikur karla
1. sæti - Mikkel Langemark - Danmörk
2. sæti - Mathias Solgaard - Danmörk

Einliðaleikur kvenna
1. sæti - Sheng-Chun Huang - Chinese Taipei
2. sæti - Azkya Aliefa Ruhanda - Sviss

Tvíliðaleikur karla
1. sæti - Baptiste Labarthe og Quentin Ronget - Frakkland
2. sæti - Danielius Berzanskis og Domas Paksys - Litháen

Tvíliðaleikur kvenna
1. sæti - Anastasiia Boiarun og Daria Kharlampovich - Athlete Independent Neutral
2. sæti - Anna Louise Winther og Sarah Frederikke Vishart - Danmörk












Comments