top of page
Search
  • laufey2

VORMÓT TRIMMARA Í TBR, 5 MAÍ.

Opið Vormót trimmara 2024 í badminton verður haldið í TBR-húsum sunnudaginn 5. maí n.k. 

 

Keppt verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik.  Þátttaka er öllum badmintontrimmurum heimil.

 

Keppni hefst kl. 10.00 í einliðaleik en um kl. 12.00 má ætla að keppni í tvíliðaleik geti hafist, og svo tvenndarleikurinn i framhaldi.  

 

Þeir sem tapa fyrsta leik fara í aukaflokk ef 5 lið/einstaklingar eða fleiri eru í viðkomandi flokki.  Annars er um riðlakeppni að ræða.

 

Mótsgjöld eru kr. 4000 í einliðaleik, en kr. 3000 pr. mann/grein í tvíliða/tvenndarleik.

 

Tennis- og badmintonfélag

Reykjavíkur

 

Sigfús Ægir Árnason

frkvstj.

s.5812266   E-mail:  tbr@tbr.is 6 views0 comments

Σχόλια


bottom of page