ÚRSLIT á EINLIÐALEIKSMÓTI TBR 2025, 5.SEPT.
- laufey2
- 2 days ago
- 1 min read
Einliðaleiksmót TBR 2025 fór fram í gær, 5. september, í TBR húsinu, Reykjavík.
Þátttakendur voru 16 í einliðaleik karla og 6 í einliðaleik kvenna.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Í einliðaleik karla sigraði Einar Óli Guðbjörnsson TBR og Róbert Ingi Huldarsson BH varð í öðru sæti.

Í einliðaleik kvenna sigraði Lilja Bu TBR og Arna Karen Jóhannsdóttir TBR varð í öðru sæti.

Með því að smella hér er hægt að skoða nánar öll úrslit frá mótinu og fleiri myndir eru á facebook síðu TBR
Comments