top of page
Search

ÚRSLIT Á REYKJAVÍKURMÓTI UNGLINGA 2025

  • laufey2
  • Sep 22, 2025
  • 2 min read

Reykjarvíkurmeistaramót Barna og unglinga 2025 var haldið í TBR-húsinu um liðna helgi, 20 - 21. september.



Keppt var í einliðaleik í U11 og í tvíliða- og tvenndarleik í U13 - U19.

Keppt var í riðlum eftir styrkleika í öllum greinum.


Úrslit urðu eftirfarandi;

U13

Tvíliðaleikur hnokkar A riðill

  1. Baldur Gísli Sigurjónsson TBR og Marinó Örn Óskarsson TBS

  2. Henry Tang Nguyen og Nam Quoc Nguyen TBR



Tvíliðaleikur hnokkar B riðill

  1. Björgvin Bjarkan Heimisson og Guðjón Sæmi Hákonarson TBS

  2. Gísli Berg Sigurðarson og Tómas Bjartur Skúínuson TBR


Tvíliðaleikur tátur A riðill

  1. Adríana Diljá Hólm TBS og Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH

  2. Cherry Dao Anh Duong og Susanna Nguyen TBR



Tvíliðaleikur tátur B riðill

  1. Anna Lísbet Steinsdóttir TBR og Ásta Kristín Andrésdóttir UMFA

  2. Katrín Sunna Erlingsdóttir og Sandra María Hjaltadóttir BH


Tvíliðaleikur tátur C riðill

  1. Elena Guðný Hólm Elísdóttir og Sara Sól Ragnarsdóttir TBS

  2. Heiðrún Hekla Erlendsdóttir og Marikó Erla Sigurgeirsdóttir BH


Tvenndarleikur hnokkar/tátur A riðill

  1. Kári Bjarni Kristjánsson BH og Adríana Diljá Hólm TBS

  2. Nam Quoc Nguyen og Cherry Dao Anh Duong TBR



Tvenndarleikur hnokkar/tátur B riðill

  1. Phong Hai Ngyen og Susanna Nguyen TBR

  2. Björgvin Bjarkan Heimisson TBS og Katrín Sunna Erlingsdóttir BH



U15

Tvíliðaleikur sveinar A riðill

  1. Emil Víkingur Friðriksson og Fayiz Khan TBR

  2. Aron Snær Kjartansson og Erik Valur Kjartansson BH



Tvíliðaleikur sveinar B riðill

  1. Kári Bjarni Kristjánsson og Sigurður Bill Arnarsson BH

  2. Christian Hover og Mitar Pusic TBR


Tvíliðaleikur sveinar C riðill

  1. Anthony Þór Jaramillo ÍA og Róbert Tinni Örvarsson Hamar

  2. Emil Sandholt og Helgi Steinar Heiðarsson TBR


Tvenndarleikur sveinar/meyjar A riðill

  1. Marinó Örn Óskarsson og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS

  2. Fayiz Khan og Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR



Tvenndarleikur sveinar/meyjar B riðill

  1. Hilmar Karl Kristjánsson BH og Alda Máney Björgvinsdóttir TBS

  2. Jón Markús Torfason og Perla Kim Arnardóttir TBR


Tvenndarleikur sveinar/meyjar C riðill

  1. Benedikt Jiyao Davíðsson og Guðný Lára Gunnarsdóttir TBR

  2. Róbert Tinni Örvarsson og Íris Þórhallsdóttir Hamar



U15 / 17

Tvíliðaleikur meyjar / telpur A

  1. Perla Kim Arnardóttir og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR

  2. Lilja Dórótea Theodórsdóttir og Þórdís Edda Pálmadóttir TBR



Tvíliðaleikur meyjar / telpur B

  1. Hanna Lilja M. Atladóttir og Una Katrín Alfreðsdóttir TBR

  2. Guðný Lára Gunnarsdóttir og Regína Sigurgeirsdóttir TBR



U17 / 19

Tvíliðaleikur drengir / piltar

  1. Minh Cong Le og Tuan Tat TBR

  2. Fjalar Þórir Óttarsson ÍA og Grímur Freyr Björnsson UMFA



Öll úrslit mótssins má finna á Tournamentsoftware og á facebook síðu TBR


 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page