ÚRSLIT Á UNGLINGAMEISTARAMÓTI TBR 2025
- laufey2
- Feb 3
- 2 min read
Barna- og Unglingameistaramót TBR 2025 var haldið um helgina, 1. og 2. febrúar, í TBR húsinu, Reykjavík.
Mjög góð þátttaka var í mótinu, alls 139 keppendur og margir frábærir leikir.
Keppt var í öllum greinum; einliða- , tvíliða- og tvenndarleik, í riðlum og með útslætti.
Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsisins í hverjum flokki:
U13
Einliðaleikur hnokkar
Marinó Örn Óskarsson TBS
Henry Tang Nguyen TBR
Einliðaleikur tátur
Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR
Ida Thomsen Færeyjar
Tvíliðaleikur hnokkar
Marinó Örn Óskarsson og Sigurður Bill Arnarsson TBS / BH
Baldur Gísli Sigurjónsson og Henry Tang Nguyen TBR
Tvíliðaleikur tátur
Alda Máney BJörgvinsdóttir og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS
Perla Kim Arnardóttir og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR
Tvenndarleikur hnokkar / tátur
Marinó Örn Óskarsson og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS
Benjamín Blandon og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR
U15
Einliðaleikur sveinar
Erik Valur Kjartansson BH
Brynjar Petersen TBR
Einliðaleikur meyjar
Tóra Erlandsdóttir Færeyjar
Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR
Tvíliðaleikur sveinar
Brynjar Petersen og Grímur Eliasen TBR
Erik Valur Kjartansson og Sebastían Amor Óskarsson BH / TBS
Tvíliðaleikur meyjar
Brynja Á Borg og Tóra Erlandsdóttir Færeyjar
Lilja Dórótea Theodórsdóttir og Þórdís Edda Pálmadóttir TBR
Tvenndarleikur sveinar / meyjar
Óðin Eldevig og Tóra Erlandsdóttir Færeyjar
Emil Víkingur Friðriksson og Þórdís Edda Pálmadóttir TBR
U17 og U19
U17 - 19 Einliðaleikur drengir / piltar
Einar Óli Guðbjörnsson TBR
Eggert Þór Eggertsson TBR
U17 Einliðaleikur telpur
Iðunn Jakobsdóttir TBR
Sarita Kvilt Færeyjar
U19 Einliðaleikur stúlkur
Lilja Bu TBR
Birna K Jacobsen Færeyjar
U17 - 19 Tvíliðaleikur drengir / piltar
Einar Óli Guðbjörnsson og Funi Hrafn Eliasen TBR
Rúnar Gauti Kristjánsson og Stefán Logi Friðriksson BH
U17 - 19 Tvíliðaleikur telpur / stúlkur
Hrafnhildur Magnúsdóttir og Iðunn Jakobsdóttir TBR
Eira Ásbjørnsdóttir og Julianna Í Heiðunum Færeyjar
U17 - 19 Tvenndarleikur drengir-piltar / telpur-stúlkur
Einar Óli Guðbjörnsson og Lilja Bu TBR
Stefán Logi Friðriksson og Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir BH
Með því að smella hér er hægt að skoða öll nánari úrslit frá mótinu og fleiri myndir eru á facebook síðu TBR

Comments