Hvidovre 2 tapađi fyrir Holte 2

Drífa Harðardóttir spilar með Hvidovre 2 í vetur. Liðið leikur nú um hvort það falli úr þriðju deil den spilað er í tveimur riðlum. Um helgina lék Hvidovre 2 gegn Holte 2. Holte 2 vann leikinn 10-3. Drífa lék fyrsta tvenndarleik og fyrsta tvíliðaleik kvenna fyrir lið sitt.

Tvenndarleikinn lék hún með Michael Poulsen gegn Dennis Schmidt Jensen og Amalie Fangel. Drífa og Poulsen töpuðu 16-21, 12-21. Tvíliðaleikinn lék Drífa með Jennifer Andersen gegn Amalie Fangel og Julie Schmidt Hansen. Drífa og Andersen unnu eftir oddalotu 21-13, 16-21, 21-14.

Hvidovre 2 fyrsta einliðaleik kvenna og fyrsta einliðaleik karla auk tvíliðaleiks Drífu.

Smellið hér til að sjá úrslit viðureigna Hvidovre 2 og Holte 2.

Smellið hér til að sjá stöðuna í riðlinum.

Næsti leikur liðsins er laugardaginn 11. mars gegn liði Magnúsar Inga Helgasonar, Drive 2.

 

Skrifađ 1. mars, 2017
mg