top of page
Search


8 þrefaldir Íslandsmeistarar - á Íslandsmóti Unglinga 2022
Frábæru Íslandsmót Unglinga, sem var í TBR húsinu Reykjavík um helgina, er lokið en á mótinu tóku þátt 174 keppendur frá 9 félögum....
laufey2
Mar 28, 20221 min read


Íslandsmót unglinga fer fram um helgina...
ÍSLANDSMÓT UNGLINGA 2022 fer fram í húsum TBR við Gnoðavog í samstarfi við Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur. Spilað er í öllum...
bsí
Mar 26, 20221 min read


Evrópusumarskólinn og þjálfaranámskeið á Lahti, Finnlandi 4.-11. júlí
Sumarskóli Badminton Europe verður haldin í Lahti, Finnlandi 4.-11. júlí. Þetta eru æfingabúðir fyrir efnilega U15 leikmenn og samhliða...
annamargret5
Mar 22, 20221 min read


ÍSLANDSMÓT UNGLINGA 2022
Um næstu helgi (25. - 27. mars) fer Íslandsmót unglinga 2022 fram í TBR húsinu í Reykjavík. Badmintonsamband Íslands heldur mótið í...
laufey2
Mar 21, 20221 min read


Æfingabúðir á Laugarvatni 20.-22. maí
Helgi landsliðsþjálfari mun um miðjan apríl velja 24 leikmenn úr æfingahópi BSÍ (fyrrum afrekshópur X og Y) til þátttöku í æfingabúðum á...
annamargret5
Mar 20, 20221 min read


All England - fer fram 16 - 20 mars
Flestir af bestu badmintonspilurum heimsins eru saman komnir á eitt elsta og virtasta badmintonmót ársins. All England er oft borið...
bsí
Mar 19, 20221 min read


Meistaramót Reykjavíkur um helgina
Meistaramót Reykjavíkur verður haldið í TBR – húsinu um helgina. Mótið er innan mótaraðar Badmintonsambandsins og gefur stig á...
bsí
Mar 18, 20221 min read


Þrír íslenskir leikmenn unnu sér inn þátttökurétt á EM 2022
Evrópukeppni einstaklinga verður haldin 25.-30. apríl n.k. í Madrid á Spáni. Kári Gunnarsson vann sér inn keppnisrétt í einliðaleik og...
bsí
Mar 17, 20221 min read


Liðsmyndir frá Deildarkeppni BSÍ 2022
TBR í Úrvalsdeild BH í Úrvalsdeild Deild; TBR - Gullhöggið Deild; TBR - Trallarar Deild; Afturelding / TBR Deild; BH - Borg Deild; BH -...
laufey2
Mar 14, 20221 min read


240 ár, samanlagður aldur keppenda í einum leik í Deildarkeppni BSÍ 2022
Þá er skemmtilegri Deildarkeppni BSÍ 2022 lokið og vill Badmintonsambandið þakka öllum keppendum, þjálfurum, áhorfendum og starfsfólki...
laufey2
Mar 14, 20221 min read


TBR þrefaldir Íslandsmeistarar 2022, í Deildarkeppni BSÍ.
TBR varð í dag Íslandsmeistari í 1. og 2. Deild, eftir að hafa unnið Úrvalsdeildina í gær. Í 1. Deild voru 6 lið í einum riðli þar sem...
laufey2
Mar 13, 20222 min read


TBR Íslandsmeistari í Úrvalsdeild 2022
TBR varð í dag íslandsmeistari í Úrvalsdeild, í Deildarkeppni BSÍ 2022. TBR sigraði lið BH í hreinum úrslitaleik, 7 - 1. Íslandsmeistarar...
laufey2
Mar 12, 20221 min read


DEILDARKEPPNI BSÍ - um næstu helgi :)
Deildakeppni BSÍ fer fram í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1, dagana 11-13. mars n.k. Keppnin hefst á föstudeginum kl. 17. Alls taka 16 lið,...
laufey2
Mar 8, 20221 min read


Óskarsmót KR 2022 - Verðlaunahafar
Óskarsmót KR, sem er á fullorðinsmótaröð BSÍ 2021 - 2022, fór fram um síðustu helgi. Góð þátttaka var í mótinu, þó að nokkuð hafi verið...
laufey2
Feb 28, 20221 min read


Fjölbreyttar æfingabúðir afrekshóps BSÍ
Æfingabúðir Afrekshóps fóru fram í TBR helgina 11.-13. febrúar s.l. Helgi Jóhannesson landsliðsþjálfari boðaði Afrekshóp á æfingahelgi og...
bsí
Feb 17, 20221 min read


Deildakeppni Íslands fer fram 11-13 mars í TBR
Til stendur að endurskoða form deildakeppninar, en til þess að geta haldið deildakeppni í ár eru núverandi mótareglum BSÍ notaðar og...
bsí
Feb 15, 20221 min read


Æfingabúðir afrekshóps haldnar í TBR 11-13 Febrúar
Æfingabúðir afrekshóps BSÍ verða haldnar helgina 11-13 febrúar í TBR. Föstudagur 11. Febrúar 18:30 – 20:30 – Hópur X og Y saman...
bsí
Feb 5, 20221 min read


Anna Margrét ráðin Íþróttastjóri BSÍ
Anna Margrét Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sem íþróttastjóri Badmintonsambands Íslands og tók hún við starfinu 1. febrúar. Helstu...
bsí
Feb 2, 20221 min read


Ný reglugerð um samkomutakmarkanir tók í gildi á miðnætti
Á miðnætti tók í gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir og eftirfarandi eru helstu atriði er snerta almenning og íþróttastarf í...
bsí
Jan 29, 20221 min read


Tilslakanir á reglum um sóttkví
Á miðnætti var slakað á reglum um sóttkví og munu reglurnar nú vera í aðalatriðum eftirfarandi: Einstaklingum sem eru útsettir fyrir...
bsí
Jan 26, 20221 min read
bottom of page







