top of page
Search
  • laufey2

MEISTARAMÓT ÍSLANDS 2022

Updated: Apr 6, 2022

Meistaramót Íslands 2022 fram í húsum Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur við Gnoðarvog 1, fimmtudaginn 7 apríl til laugardagsins 9 apríl. Badmintonsamband Íslands heldur mótið í samstarfi við TBR.


145 keppendur eru skráðir til leiks frá 8 félögum og alls eru 177 leikir.


Fjöldi keppenda eftir félögum :


TBR = 67

BH = 37

UMFA = 16

KR = 12

ÍA = 8

Hamar = 3

TBS = 1

Tindastóll = 1



Gróf dagskrá mótisins er eftirfarandi:


Fimmtudagur 7 apríl:

19:00 - 22:00 : 32 og 16 liða úrslit hefjast.


Föstudagur 8 apríl :

17:00 – 22:00 : Keppt fram í undanúrslit í öllum deildum og greinum.


Laugardagur 9 apríl :

10:00 – 13:30 : Undanúrslit í öllum deildum og greinum.

15:00 – 18:00 : Úrslit í öllum deildum og greinum.



Yfirdómari mótsins er Laufey Sigurðardóttir

Mótsstjóri er Kristján Daníelsson


Niðurröðun og tímasetningar einstakra leikja má finna á Tournament software;


Athugið að tímasetningar eru alltaf til viðmiðunar og gætu raskast ef mikið verður um langa leiki og einnig gætu leikir byrjað fyrr ef mótið gengur hraðar fyrir sig.



Íslandsmeistarar frá Meistaramóti Íslands 2021



203 views0 comments
bottom of page