top of page
Search


Bikarmót BH hefst á föstudag
Bikarmót BH fer fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu helgina 20.-22.apríl. Til keppni eru skráðir 113 leikmenn frá fjórum félögum: 53 frá...
bsí
Apr 18, 20181 min read


Peter Gade kominn í frægðarhöllina
Á ársþingi Evrópska Badmintonsambandsins var það tilkynnt að Peter Gade, Danmörku, væri kominn inn í frægðarhöllina (Hall of Fame) og...
bsí
Apr 17, 20181 min read


Stefnt á að halda smáþjóðleika í badmintoni 2020
Kristján Daníelsson, formaður Badmintonsambands Íslands, fór nú um helgina á ársþing Evrópska Badmintonsambandsins. Jafnframt því að...
bsí
Apr 17, 20181 min read


Laufey komin með yfirdómararéttindi
Laufey Sigurðardóttir hlaut nú fyrir skemstu réttindi til að vera yfirdómari (Referee) á alþjóðlegum mótum innan Evrópu. Er hún fyrsti...
bsí
Apr 11, 20183 min read


Valið í Sumarskóla Evrópu
Landsliðsþjálfararnir Tinna Helgadóttir og Atli Jóhannesson hafa valið hópinn sem fer í Sumarskóla Badminton Europe. Skólinn er árlegt...
bsí
Apr 9, 20181 min read


Íslandsmeistarar í B flokki
Íslandsmeistari í einliðaleik karla B.flokki er Davíð Örn Harðarson ÍA en hann vann Tómas Sigurðarson 21 - 17 og 27 - 25. Íslandsmeistari...
bsí
Apr 8, 20181 min read


Íslandsmeistarar í A flokki
Símon Orri Jóhannsson TBR er Íslandsmeistari í einliðaleik karla A.flokki. Hann vann í úrslitum Einar Sverrisson TBR 21 - 16 og 21- 18....
bsí
Apr 8, 20181 min read


Gunnar Bollason Íslandsmeistari í Heiðursflokki
Keppt var til úrslita í Heiðursflokki í dag, sunnudag. Er þessi flokkur fyrir keppendur á aldrinum 60 ára + Íslandsmeistari í...
bsí
Apr 8, 20181 min read


Íslandsmeistarar í Æðstaflokki
Æðstiflokkur er fyrir keppendur á aldrinum 50-60 ára. Íslandsmeistari í einliðaleik karla í Æðstaflokki er Reynir Guðmundsson. Hann vann...
bsí
Apr 8, 20181 min read


Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla
Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla árið 2018. Í úrslitaleiknum mættu þeir Davíð Bjarna...
bsí
Apr 8, 20181 min read


Margrét Jóhannsdóttir og Sigríður Árnadóttir eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik kvenna
Margrét Jóhannsdóttir og Sigríður Árnadóttir eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik kvenna árið 2018. Í úrslitum spiluðu þær gegn Erlu Björg...
bsí
Apr 8, 20181 min read


Kári Gunnarsson er Íslandsmeistari í einliðaleik karla
Kári Gunnarsson er Íslandsmeistari í einliðaleik karla árið 2018. Í úrslitaleiknum spilaði hann gegn Róberti Þór Henn. Fyrri lotan var...
bsí
Apr 8, 20181 min read


Margrét Jóhannsdóttir er Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna þriðja árið í röð
Margrét Jóhannsdóttir er Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna árið 2018 og er þetta þriðja árið í röð sem hún vinnur þennan titil. Í...
bsí
Apr 8, 20181 min read


Erla Björg og Kristófer Darri eru Íslandsmeistarar í Tvenndarleik
Íslandsmeistarar í tvenndarleik árið 2018 eru þau Kristófer Darri Finnsson og Erla Björg Hafsteinsdóttir TBR / BH. Í úrslitaleiknum...
bsí
Apr 8, 20181 min read


Undanúrslitum lokið á Meistaramóti Íslands
Undanúrslitum í meistaraflokki lauk nú í kvöld. Í undanúrslitum í einliðaleik kvenna mættust Sigríður Árnadóttir og Arna Karen...
bsí
Apr 7, 20182 min read


Meistaramót Íslands - fyrsti dagur
Meistaramót Íslands hófst nú í dag með fyrstu umferðum mótsins. Keppni mun hefjast á ný kl 10 í fyrramálið í 16- og 8 liða úrslitum. ...
bsí
Apr 6, 20181 min read


U15 - U19 landslið valið
Tinna Helgadóttir og Atli Jóhannesson landsliðsþjálfarar hafa valið U15 - U19 landslið Íslands sem tekur þátt í Denmark Junior mótinu í...
bsí
Apr 6, 20181 min read


Meistaramót Íslands er um helgina
Um helgina fer Meistaramót Íslands í badminton fram í TBR húsunum við Gnoðarvog. Mótið er að flestra mati hápunktur badmintonársins hér á...
bsí
Apr 5, 20181 min read


Úrslit úr Reykjavíkurmóti fullorðinna
Reykjavíkurmót fullorðinna fór fram í gær í húsum TBR. Mótið er hluti af mótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista...
bsí
Mar 18, 20182 min read


Reykjavíkurmót fullorðinna hefst á morgun
Reykjavíkurmót fullorðinna hefst á morgun, laugardag klukkan 10 í húsi Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur, Gnoðarvogi 1. Mótið er...
bsí
Mar 16, 20181 min read
bottom of page







