top of page
Search
  • laufey2

ÚRSLIT Á ÍSLANDSMÓTI UNGLINGA 2024, 5-7 APRÍL

Íslandsmót unglinga 2024 var haldið í TBR húsinu, Reykjavík, um helgina. Badmintonsamband Íslands og Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur sáu í sameiningu um framkvæmd og skipulagningu mótsins.


167 keppendur voru skráð í mótið. 129 voru í U11A - U19 og fjöldi leikja hjá þeim var 236. U11B keppti sem skemmtiflokkur, uppí í TBR og þar voru 38 keppendur. Mikið var um spennandi leiki og fjöldi áhorfenda mætti til að horfa á frábært badminton.


Fimm keppendur urðu þrefaldir Íslandsmeistarar unglinga 2024 en það voru;

Í U15 Iðunn Jakobsdóttir TBR

Í U17 Stefán Logi Friðriksson BH og Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir BH

Í U19 Einar Óli Guðbjörnsson TBR og Lilja Bu TBR



Hér að neðan má sjá Íslandsmeistara og sigurvegara í hverri grein hjá U11A - U19:


U11 A:

Einliðaleikur snáðar U11 A

  1. Marinó Örn Óskarsson TBS

  2. Nam Quoc Nguyen KR


Einliðaleikur snótir U11 A

  1. Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH

  2. Silja Rós Sigurðardóttir BH


Tvíliðaleikur snáðar U11 A

  1. Kári Bjarni Kristjánsson BH og Marínó Örn Óskarsson TBS

  2. Baldur Gísli Sigurjónsson og Henry Tang Nguyen TBR

Tvíliðaleikur snótir U11 A

  1. Lilja Guðrún Kristjánsdóttir og Silja Rós Sigurðardóttir BH

  2. Aldís Davíðsdóttir TBR og Íris Þórhallsdóttir Hamar

Tvenndarleikur snáðar/snótir U11 A

  1. Nam Quoc Nguyen KR og Íris Þórhallsdóttir Hamar

  2. Kári Bjarni Kristjánsson og Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH



U13:

Einliðaleikur hnokkar U13 A

  1. Erik Valur Kjartansson BH

  2. Fayiz Khan TBR


Einliðaleikur hnokkar U13 B

  1. Aron Snær Kjartansson BH

  2. Daniel Schuldeis BH

Einliðaleikur tátur U13 A

  1. Guðrún Margrét Halldórsdóttir ÍA

  2. Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR



Einliðaleikur tátur U13 B

  1. Tinna María Sindradóttir ÍA

  2. Diana Lyly Davíðsdóttir TBR

Tvíliðaleikur hnokka U13

  1. Emil Víkingur Friðriksson og Fayiz Khan TBR

  2. Birnir Hólm Bjarnason og Hilmar Karl Kristjánsson BH

Tvíliðaleikur tátur U13

  1. Guðrún Margrét Halldórsdóttir ÍA og Júlía Marín Helgadóttir Tindastól

  2. Alda Máney Björgvinsdóttir og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS

Tvenndarleikur hnokkar/tátur U13

  1. Emil Víkingur Friðriksson og Þórdís Edda Pálmadóttir TBR

  2. Erik Valur Kjartansson BH og Júlía Marín Helgadóttir Tindastól




U15:

Einliðaleikur sveinar U15 A

  1. Óðinn Magnússon TBR

  2. Grímur Eliasen TBR



Einliðaleikur sveinar U15 B

  1. Tómas Ingi Ragnarsson TBS

  2. Birgir Viktor Kristinsson ÍA

Einliðaleikur meyjar U15 A

  1. Iðunn Jakobsdóttir TBR

  2. Birna Sól Björnsdóttir TBR



Einliðaleikur meyjar U15 B

  1. Rebekka Einarsdóttir Hamar

  2. Barbara Jankowska Leikni R.

Tvíliðaleikur sveinar U15

  1. Erik Valur Kjartansson BH og Sebastían Amor Óskarsson TBS

  2. Brynjar Petersen og Grímur Eliasen TBR

Tvíliðaleikur meyjar U15

  1. Iðunn Jakobsdóttir og Birna Sól Björnsdóttir TBR

  2. Eva Promme og Sonja Sigurðardóttir TBR

Tvenndarleikur sveinar/meyjar U15

  1. Óðinn Magnússon og Iðunn Jakobsdóttir TBR

  2. Brynjar Petersen og Birna Sól Björnsdóttir TBR




U17:

Einliðaleikur drengir U17 A

  1. Stefán Logi Friðriksson BH

  2. Eggert Þór Eggertsson TBR



Einliðaleikur drengir U17 B

  1. Samuel Louis Marcel Randhawa KR

  2. Óttar Hrafn Bjarnason KR

Einliðaleikur telpur U17 A

  1. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir BH

  2. Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir TBS



Einliðaleikur telpur U17 B

  1. Sara Dögg Sindradóttir Samherja

  2. Rakel Rós Guðmundsdóttir Hamar

Tvíliðaleikur drengir U17

  1. Stefán Logi Friðriksson BH og Máni Berg Ellertsson ÍA

  2. Ástþór Gauti Þorvaldsson og Magnús Bjarki Lárusson TBR

Tvíliðaleikur telpur U17

  1. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir og Katla Sól Arnarsdóttir BH

  2. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir og Lena Rut Gígja BH

Tvenndarleikur drengir/telpur U17

  1. Stefán Logi Friðriksson og Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir BH

  2. Eggert Þór Eggertsson og Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR




U19:

Einliðaleikur piltar U19 A

  1. Einar Óli Guðbjörnsson TBR

  2. Daníel Máni Einarsson TBR



Einliðaleikur stúlkur U19 A

  1. Lilja Bu TBR

  2. Sigurbjörg Árnadóttir TBR



Tvíliðaleikur piltar U19

  1. Einar Óli Guðbjörnsson og Funi Hrafn Eliasen TBR

  2. Daníel Máni Einarsson og Eiríkur Tumi Briem TBR

Tvíliðaleikur stúlkur U19

  1. Lilja Bu og Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR

  2. Sigurbjörg Árnadóttir TBR og Snædís Sól Ingimundardóttir BH

Tvenndarleikur piltar/stúlkur U19

  1. Einar Óli Guðbjörnsson og Lilja Bu TBR

  2. Jón Víðir Heiðarsson og Lena Rut Gígja BH




Í U11 A kepptu 15 börn og fengu þau öll BSÍ drykkjarbrúsa sem þátttökuglaðning.




Með því að smella hér er hægt að skoða öll nánari úrslit frá mótinu og fleiri myndir eru á facebook síðu TBR


167 views0 comments

Opmerkingen


bottom of page