top of page
Search

240 ár, samanlagður aldur keppenda í einum leik í Deildarkeppni BSÍ 2022

  • laufey2
  • Mar 14, 2022
  • 1 min read

Þá er skemmtilegri Deildarkeppni BSÍ 2022 lokið og vill Badmintonsambandið þakka öllum keppendum, þjálfurum, áhorfendum og starfsfólki TBR fyrir frábæra helgi.


Við fengum eina skemmtilega ábendingu um helgina en það var að í einum leik, á milli TBR / KR / UMFA - Hákarla og TBR - Sleggja var samanlagður aldur keppenda 240 ár!

Elstu keppendur mótsins voru fæddir 1959 en sá yngsti 2009.


ree


ree






 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page