top of page
Search

BH / Hamar / ÍA eru Íslandsmeistara liða í B. deild

  • bsí
  • Feb 28, 2021
  • 1 min read

ree



Það var lið BH / Hamar / ÍA sem urðu Íslandsmeistarar liða í B.deild nú í dag.

Voru 5 lið skráð til leiks og var keppt í einum riðli þar sem öll lið spiluðu við hvort annað.


Í hverri umferð var keppt í eftirfarandi leikjum :

2 einliðaleikir karla

1 einliðaleikur kvenna

2 tvíliðaleikir karla

1 tvíliðaleikur kvenna

2 tvenndarleikir


Lið BH / Hamar / ÍA skipuðu :

Lilja Berglind Harðardóttir Margrét Guangbing Hu

Sara Bergdís Albertsdóttir

Emil Lorange Ákason

Freyr Víkingur Einarsson

Máni Berg Ellertsson

Stefán Steinar Guðlaugsson

Þorleifur Fúsi Guðmundsson

Í öðru sæti voru TBR - Hákarlar og í þriðja sæti voru TBR - Gemlingar.


ree

Öll nánari úrslit frá B.deildinni má finna hér.

 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page