top of page
Search
  • bsí

Jólamót unglinga 2021 er á morgun 18.desember

Jólamót unglinga fer fram í TBR á morgun laugardaginn 18. desember. Mótið, sem er einliðaleiksmót, er hluti af unglingamótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.


Dagskrá mótsins :

Kl. 10.00: U13 B - strákar - 4 riðlar - tveir vellir á hvern riðil U17/19B - 2 riðlar - 1 völlur á hvorn riðil Kl. 12.00: U15B - 9 vellir U13A stelpur - 2 vellir

Kl. 15:00 U13A strákar 2 vellir U15A 3 vellir U17A 3 vellir U19A 3 vellir

Reiknað er með að mótinu ljúki milli 17 og 18.


Tilmæli :

TBR óskar eftir því að í mesta lagi einn fullorðinn fylgi hverju barni, og þá einungis með þeim sem eru í flokki U13 ára, og/eða eru að keppa í fyrsta sinn. Aðrir komi fylgdarlausir, enda þjálfarar á staðnum sem leiðbeina í leikjunum. Grímuskylda eða a.m.k. 1m í ótengdan aðila. Skylda er að skrá fullorðna við komu í salinn.


Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á Jólamóti unglinga.



56 views0 comments
bottom of page