top of page
Search

Íslandsmót öldunga 2021

  • bsí
  • Nov 23, 2021
  • 2 min read

Íslandsmót öldunga fór fram í Hafnarfirði um helgina og var þáttaka með ágætum í þessu fyrsta íslandsmóti öldinga um langt skeið. BSÍ þakkar öllum sem komu að mótinu og þáttakendum kærlega fyrir skemtilega helgi og hlökkum til að endurtaka leikinn að ári og þá vonandi með færri takmörkunum. Hér má sjá Íslandsmeistara sem voru krýndir á laugardeginum.


Öll úrslit má sjá með því að smella HÉR.


Einliðaleikur karla 35-44 B

Han Van Nguen TBR sigraði í í flokki 35-44 B og var Haukur Þórðarson TBR í öðru sæti.

ree

Einliðaleikur karla 50-55+ B

Egill Magnússon Aftureldingu TBR sigraði í í flokki 50-55+ B og var Stefán Alfreð Stefánsson Aftureldingu í öðru sæti.

ree

Tvíliðaleikur kvenna 35-49

Íslandsmeistrar í tvíliðaleik kvenna 35-49 eru Elsa Nielsen og Sara Jónsdóttir TBR og í öðrusæti voru Brynja Steinsen og Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir TBR.

ree

Tvíliðaleikur kvenna 35-49 B

Í B flokki í tvíliðaleik kvenna 35-49 sigrðuðu Inga María Ottósdóttir og Sunnar Karen Ingvarsdóttir Aftureldingu og í öðrusæti voru Írena Rut Jónsdóttir ÍA og Sigríður Theodóra Eiríksdóttir BH.

ree

Tvíliðaleikur karla 35-44

Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla 35-44 sigrðuðu Helgi Jóhannesson TBR og Kjartan Ágúst Valsson BH og í öðrusæti voru Andrés Ásgeir Andrésson og Sigurjón Jóhannsson Aftureldingu.

ree

Tvíliðaleikur karla 45-54

Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla 45-54 sigrðuðu Tryggvi Nielsen TBR og Njörður Lúðvíksson TBR og í öðrusæti voru Kristján Daníelsson BH og Jón Sigurðsson TBR.

ree

Tvíliðaleikur karla 35-49 B

Í B flokki í tvíliðaleik karla 35-49 sigruðu Haukur Þórðarson og Þorvaldur Einarsson Aftureldingu og í öðru sæti voru Eiríkur Sigurðsson og Marínó Njálsson TBR.

ree

Tvíliðaleikur karla 50-54 B

Í B flokki í tvíliðaleik karla 50-54 sigruðu Gunnar Örn Ingólfsson og Steinþór Óli Hilmarsson TBR og í öðru sæti voru Egill Magnússon og Stefán Alfreð Stefánsson Aftureldingu.

ree

Tvenndarleikur 35-39

Íslandsmeistarar í tvenndarleik 35-39 eru Helgi Jóhannesson og Sara Jónsdóttir TBR og í öðrusæti voru Kjartan Ágúst Valsson og Anna Lilja Jónsdóttir BH.

ree

Tvenndarleikur 40-49

Íslandsmeistarar í tvenndarleik 40-49 eru Tryggvi Nielsen og Elsa Nielsen TBR og í öðrusæti voru Jón Sigurðsson og Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir TBR.

ree

Tvenndarleikur 35-49 B

Sigurvegarar í tvenndarleik 35-49 B eru Þorvaldur Einarsson og Sunar Karen ingvarsdóttir Aftureldingu og í öðrusæti voru Helgi Jónsson og Sigrún Marteinsdóttir TBR.


ree

 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page