Úrslit á Set-móti unglinga í KR,15-16. október
- laufey2
- Oct 17, 2022
- 1 min read
Set-mót unglinga fór fram um síðustu helgi í KR-heimilinu í Reykjavík. Mótið er einliðaleiksmót í B flokki og keppt var í flokkum U9 - U19. Mótið var mjög fjölmennt en alls voru 125 keppendur skráðir til leiks.
Hér má finna öll úrslit frá mótinu.
Hér koma nokkrar myndir af verðlaunahöfum mótsins:





















Comments