top of page
Search


Kári Gunnarsson og Margrét Jóhannsdóttir eru badmintonfólk ársins 2019
Stjórn Badmintonsambands Íslands hefur valið Kára Gunnarsson badmintonmann og Margréti Jóhannsdóttur badmintonkonu ársins 2019. Kári og...
bsí
Dec 9, 20192 min read


Dregið í riðla í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða
Dregið hefur verið í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða sem fer fram í Liévin í Frakklandi dagana 11. – 16. febrúar 2020. Íslenska...
bsí
Dec 4, 20191 min read


Valið á Evrópumeistarmót U15
Evrópumeistaramót U15 ára fer fram 14.-16. febrúar á næsta ári í Liévin í Frakklandi. Er mótið haldið á sama tíma og á sama stað og...
bsí
Dec 3, 20191 min read


Úrslit úr Atlamóti ÍA
Atlamót ÍA fór fram nú um helgina í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Mótið er hluti af Hleðslubikar Badmintonsambandsins og gefur...
bsí
Dec 3, 20192 min read


Dregið í happdrætti Badmintonsambandsins
Í dag var dregið í happdrætti Badmintonsambands Íslands hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Vinningsnúmer má nálgast með því að...
bsí
Dec 2, 20191 min read


Úrslit frá Unglingamóti Aftureldingar
Unglingamót Aftureldingar fór fram um helgina í Íþróttahúsinu við Varmá. Voru 126 leikmenn skráðir til leiks en keppt var í A og B...
bsí
Nov 25, 20191 min read


Fjórir leikmenn tóku þátt í Victor Slovenia Future Series 2019
F.v Una Hrund Örvar og Sólrún Anna Ingvarsdóttir Fjórir íslenskir leikmenn tóku þátt nú í dag og í gær í alþjóðlega mótinu Victor...
bsí
Nov 22, 20191 min read


Meistaramót BH - úrslit
Meistaramót BH fór fram nú um helgina. Mótið er hluti af Hleðslubikar badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins....
bsí
Nov 18, 20192 min read


Kári úr leik í Írlandi
Kári var að ljúka leik sínum á Irish Open 2019 en mótið er hluti af International Challenge mótaröðinni og gefur stig á heimslistann....
bsí
Nov 14, 20191 min read


Meistaramót BH hefst á föstudag
Meistaramót BH verður haldið dagana 15. - 17. nóvember í Íþróttahúsinu Strandgötu. Keppt verður í Meistaraflokki, A-flokki og B-flokki og...
bsí
Nov 12, 20191 min read


Hvernig er dagur í lífi afreksíþróttamanns - Kári Gunnarsson
ÍSÍ er með Instagram síðu, @isiiceland, þar sem leitast er við að koma á framfæri því góða starfi sem fram fer í íþróttahreyfingunni. Nú...
bsí
Nov 5, 20192 min read


Æfingabúðir landsliða 8.-10.nóvember
Æfingabúðir verða fyrir alla landsliðshópa í TBR dagana 8. - 10.nóvember Dagskrá búðanna verður með eftirfarandi hætti : Föstudagur 15:30...
bsí
Nov 4, 20192 min read


Anna Lilja Sigurðardóttir og Irena Ásdís Óskarsdóttir heiðraðar á 60 ára afmæli BH
Um helgina hélt Badmintonfélag Hafnarfjarðar upp á 60. ára afmæli félagsins. Var haldið opið hús laugardaginn 26.október þar sem gestum...
bsí
Oct 29, 20191 min read


Kári komst í 8 manna úrslit í Santo Domingo
Kári Gunnarsson tók þátt í X Santo Domingo Open 2019 sem fram fór í Dóminýska Lýðveldinu dagana 22.-26. október. Mótið er hluti af...
bsí
Oct 27, 20191 min read


Úrslit frá Vetrarmóti unglinga
Vetrarmót unglinga fór fram í húsum TBR dagana 19-20.október. Voru 122 leikmenn skráðir til leiks en keppt var í flokkum U13-U19 í öllum...
bsí
Oct 21, 20192 min read


Vetrarmót unglinga hefst á laugardaginn
Á laugardag hefst Vetrarmót unglinga sem fer fram í húsum TBR við Gnoðarvog. Mótið er hluti af unglingamótaröðinni og gefur stig á...
bsí
Oct 17, 20191 min read


Set mót KR - Úrslit
SET mót KR fór fram nú um helgina. Mótið er hluti af Hleðslubikar Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins. Þrír...
bsí
Oct 13, 20192 min read


SET mót KR er um helgina
SET mót KR verður haldið nú um helgina íþróttahúsi KR við Frostaskjól. Keppt verður í Meistaraflokki, A-flokki og B-flokki og eru 58...
bsí
Oct 9, 20191 min read


Brynjar Már og Karolina hafa lokið keppni á HM U19
Brynjar Már Ellertsson og Karolina Prus léku nú í morgun gegn Jan Janostík og Katerinu Mikelovu frá Tékklandi í tvenndarleik á HM U19....
bsí
Oct 9, 20191 min read


Brynjar Már og Karolina komin áfram í tvenndarleik á HM U19
Annar dagur HM U19 var í dag. Brynjar Már Ellertsson og Karolina Prus eru komin áfram í tvenndarleik en aðrir íslenskir keppendur hafa...
bsí
Oct 8, 20191 min read
bottom of page







