top of page
Search


MEISTARAMÓT BH OG RSL 2025, 21-23.nóv.
Meistaramót Badmintonfélags Hafnarfjarðar og RSL verður haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu dagana 21.-23. nóvember 2025. Mótið er hluti af mótaröð BSÍ og gefur stig á styrkleikalista sambandsins. Keppt verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik í eftirtöldum deildum: • Úrvalsdeild • 1. deild • 2. deild Keppt verður í riðlum í einliða- og tvenndarleik en hreinn útsláttur í tvíliðaleik. Reikna má með að keppni í einliðaleik hefjist á föstudag kl.17 og ljúki á laugardag.
laufey2
Nov 5, 20251 min read


Deildakeppni BSÍ ´25-´26 í 1.og2.deild komin á netið.
Deildakeppni BSÍ 2025 - 2026, í 1. og 2. deild, er komin á netið Í 1. deild eru 5 lið í einum riðli og í 2. deild 6 lið í einum riðli. Allir keppa við alla. Keppni hefst föstudaginn 14. nóvember n.k. í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnafirði. Keppt verða 5 umferðir í hvorri deild: 1. umferð föstud. 14.nóv.´25 kl. 17:00 í í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnafirði 2. umferð laugard. 15.nóv.´25 kl. 11:00, í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnafirði 3. umferð föstud. 6.
laufey2
Oct 31, 20251 min read


VETRARMÓT UNGLINGA 2025, 8-9 NÓV. Í TBR
Vetrarmót unglinga 2025 fer fram í TBR húsum, Reykjavík, helgina 8 - 9 nóvember n.k. Keppt verður í einliða- og tvenndarleik í riðlum í eftirtöldum flokkum; U13: Hnokkar - tátur U15: Sveinar - Meyjar U17: Drengir - Telpur U19: Piltar - Stúlkur Þá verður keppt í tvíliðaleik í U17 og U19 Mótið hefst kl. 10:00 báða dagana. Mótsgjöld: Einliðaleikur 3.500 kr. Tvíliða- og tvenndarleikur 2.750 kr. Dagskrá verður ákveðin eftir að skráningu lýkur. Skráningu skal senda á staðalfo
laufey2
Oct 29, 20251 min read


Landsliðsþjálfarar BSÍ láta af störfum
Kenneth Larsen hefur látið af störfum sem landsliðsþjálfari Badmintonsambands Íslands (BSÍ) að eigin ósk. Kenneth hóf störf sem landsliðsþjálfari í janúar 2023 og hefur einnig leitt þjálfaramenntun BSÍ. Undir hans leiðsögn hafa sex þjálfarar lokið þjálfaranámskeiði. BSÍ er afar þakklátt Kenneth fyrir hans störf fyrir sambandið og þann innblástur og metnað sem hann hefur komið með inn í badmintonhreyfinguna á Íslandi. Kjartan Ágúst Valsson aðstoðarlandsliðsþjálfari BSÍ hefur
bsí
Oct 23, 20251 min read


BIKARKEPPNI BSÍ 2025 - 2026, í ÚRVALSDEILD
Ákveðið hefur verið að breyta fyrirkomulagi Deildakeppni BSÍ í Úrvalsdeild fyrir tímabilið 2025 - 2026 í Bikarkeppni BSÍ 2025 - 2026 í Úrvalsdeild. Fyrirkomulag keppninnar verður eftirfarandi; o Allir leikmenn sem hafa keppt í Úrvalsdeild hafa þátttökurétt. o Félögin skulu senda inn nöfn allra leikmanna sem þau tilnefna til keppni í Úrvalsdeild. o Eftir lok skráningar munu þau félög / þjálfarar sem eiga leikmenn í Úrvalsdeild hittast og mynda jöfn, blönduð lið. Fjöldi l
laufey2
Oct 21, 20251 min read


DEILDAKEPPNI BSÍ 2025 - 2026, 1. og 2.DEILD
Deildakeppni BSÍ 2025 - 2026 í 1. og 2. deild verður spiluð með sama fyrirkomulagi og á síðasta tímabili, á 2 - 3 dögum / helgum. Fyrsta keppnishelgin (1-2 dagar) verður 14 – 16 nóv. 2025 hjá BH á Strandgötunni , Hafnafirði og seinni helgin (1-2 dagar) verður 6 – 8 mars 2026 hjá TBR, Reykjavík. Ef fjöldi liða verður mjög mikill þá þarf kannski að bæta inn einum degi í viðbót en það kemur í ljós eftir lok skráningar. Þátttökutilkynningar ásamt upplýsingum um nafn hvers liðs, n
laufey2
Oct 21, 20251 min read


ÚRSLIT Á UNGLINGAMÓT KR 2025, 18-19.OKT.
Unglingamót KR 2025 fór fram í KR húsinu Reykjavík helgina 18 - 19 október s.l. Mjög góð þátttaka var í mótið, alls 147 keppendur frá 7 félögum. Keppt var í einliðaleik í U11 - U17/19. Úrslit urðu eftirfarandi í U13 - U17/19; U13 Hnokkar - Tátur Einliðaleikur hnokkar A riðill Baldur Gísli Sigurjónsson TBR Kári Bjarni Kristjánsson BH Einliðaleikur hnokkar B riðill Anthony Þór Jaramillo ÍA Dagur Freyr H. Þorsteinsson UMFA Einliðaleikur hnokkar D riðill Pétur Viðar Traustason TB
laufey2
Oct 20, 20252 min read


ÚRSLIT Á TBR OPIÐ 2025, 10-11.okt.
TBR OPIÐ 2025 fór fram í TBR húsinu um helgina, 11 - 12 október. Mótið gefur stig á styrkleikalista og er hluti af fullorðinsmótaröð BSÍ. Keppt var í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik í fullorðinsflokkum. Góð þátttaka var í mótið, alls 94 keppendur og mikið um skemmtilega og spennandi leiki. Helstu úrslit urðu þau að Davíð Bjarni Björnsson og Arna Karen Jóhannsdóttir TBR unnu tvöfalt í Úrvalsdeild og Erik Valur Kjartansson og Angela Líf Kuforiji BH unnu þrefalt í 2. deild.
laufey2
Oct 13, 20252 min read


ÚRSLIT á Unglingamóti TBS 2025, 4-5 okt.
Unglingamót TBS 2025 fór fram í íþróttahúsinu á Siglufirði um liðna helgi, 4 - 5 október. Góð þátttaka var í mótinu, alls 97 keppendur...
laufey2
Oct 6, 20252 min read


UNGLINGAMEISTARAMÓT KR 2025, 18-19 OKT.
Unglingameistaramót KR 2025 verður haldið í KR húsinu, Reykjavík, helgina 18 - 19 október. Keppt verður í einliðaleik u11 allir fá...
laufey2
Oct 3, 20251 min read


TBR OPIÐ 2025, 11 - 12. OKT.
TBR OPIÐ 2025 verður haldið í TBR húsinu 11 - 12 október n.k. Keppt verður í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1. deild og 2. deild...
laufey2
Sep 30, 20251 min read


Minnum á Unglingamót TBS 2025, 4 - 5 okt.
Unglingamót TBS 2025 verður haldið í íþróttahúsinu á Siglufirði um næstu helgi, 4 - 5 október. Mótið hefst kl. 09:00 báða dagana. Keppt...
laufey2
Sep 29, 20251 min read


ÚRSLIT Á MEISTARAMÓTI UMFA 2025
MEISTARAMÓT UMFA 2025 fór fram í íþróttamiðstöðinni að Varmá um helgina, 20 - 21 september. Mótið gefur stig á styrkleikalista og er...
laufey2
Sep 22, 20252 min read


ÚRSLIT Á REYKJAVÍKURMÓTI UNGLINGA 2025
Reykjarvíkurmeistaramót Barna og unglinga 2025 var haldið í TBR-húsinu um liðna helgi, 20 - 21. september. Keppt var í einliðaleik í U11...
laufey2
Sep 22, 20252 min read


Drífa Harðardóttir er þrefaldur heimsmeistari öldunga í Badminton
BWF World Senior Championships 2025 fór fram í Pattayja Tælandi dagana 7.-14. september 2025. Drífa Harðardóttir ÍA var eini keppanda...
bsí
Sep 14, 20251 min read


MEISTARAMÓT UMFA 2025, 20-21 SEPT.
MEISTARAMÓT UMFA 20. og 21. september 2025 fer fram í íþróttamiðstöðinni að Varmá helgina 20 - 21 september 2025. Mótið gefur stig á...
laufey2
Sep 6, 20251 min read


Reykjavíkurmeistaramót barna og unglinga 2025, 20 - 21. sept.
Reykjarvíkurmeistaramót Barna og unglinga 2025 Verður haldið í TBR-húsinu 20-21. september n.k Keppt í riðlum í í tveimur greinum...
laufey2
Sep 6, 20251 min read


ÚRSLIT á EINLIÐALEIKSMÓTI TBR 2025, 5.SEPT.
Einliðaleiksmót TBR 2025 fór fram í gær, 5. september, í TBR húsinu, Reykjavík. Þátttakendur voru 16 í einliðaleik karla og 6 í...
laufey2
Sep 6, 20251 min read


EINLIÐALEIKSMÓT TBR 2025, 5.sept.
Einliðaleiksmót TBR í badminton verður haldið í TBR-húsum föstudaginn 5 september n.k. Keppt verður í einliðaleik í Úrvalsdeild karla og...
laufey2
Aug 26, 20251 min read


Endurmenntunarnámskeið fyrir íþróttakennara
Badmintonsambandið stendur fyrir endurmenntunarnámskeiði fyrir íþróttakennara dagana 21. og 22. ágúst n.k. Áherslur námskeiðsins er...
bsí
Aug 20, 20251 min read
bottom of page







